Fyrri mynd
N�sta mynd
...
Ok
Velkomin á vef Húnahornsins. Við notum vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína og greina umferð um síðuna.
Með því að nota vefsíðuna samþykkir þú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
H�nahornið
Open Menu Close Menu
H�nahornið
Föstudagur, 4. apríl 2025
   m/s
C
EssenceMediacom
huni.is - RSS-efnisveita
 
Apríl 2025
SMÞMFL
303112345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930123
FyrriNúnaNæsti
Veðurstofa Íslands Vegagerðin
Holtavörðuh. 06:15 0 0°C
Laxárdalsh. 06:15 0 0°C
Vatnsskarð 06:15 0 0°C
Þverárfjall 06:15 0 0°C
Kjalarnes 06:15 0 0°C
Hafnarfjall 06:15 0 0°C
VegagerðinVestfirðirVestfirðirNorðurlandNorðausturlandVesturlandAllt landiðMiðausturlandSuðvesturlandSuðurlandSuðausturland
Nöldrið
28. júní 2024
Verum upplýsandi
Ég er sólginn í að lesa alls konar fundargerðir, t.d. frá sveitarstjórnum, nefndum og ráðum. Í þeim má finna margt áhugavert og annað minna áhugavert.
::Lesa
Leita í netfangaskrá
 
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
03. apríl 2025
Eftir Hjört J. Guðmundsson
31. mars 2025
95. þáttur. Eftir Jón Torfason
29. mars 2025
Eftir Torfa Jóhannesson
26. mars 2025
Eftir Hjört J. Guðmundsson
26. mars 2025
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
24. mars 2025
Eftir Inga Heiðmar Jónsson
20. mars 2025
Fréttir | 13. mars 2025 - kl. 08:51
Nýjar ráðleggingar um mataræði

Embætti landlæknis birti í gær endurskoðaða útgáfu opinberra ráðlegginga um mataræði fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri. Faghópur á vegum embættisins vann að gerð ráðlegginganna sem byggja á bestu vísindalegu þekkingu á sambandi mataræðis og heilsu en einnig er tekið tillit til matarvenja þjóðarinnar. Aukin áhersla er nú lögð á grænmeti, ávexti og heilkornavörur.

Ráðleggingar um mataræði voru fyrst gefnar út á Íslandi árið 1986 en síðan þá hafa þær verið endurskoðaðar fjórum sinnum. Þessi endurskoðun fylgir ávallt í kjölfar uppfærslu á Norrænum næringarráðleggingum þar sem hópur sérfræðinga fer kerfisbundið yfir rannsóknir á sviði næringar og heilsu.

Í nýjum ráðleggingum er aukin áhersla á grænmeti, ávexti og heilkornavörur. Nýmæli er umfjöllun um orkudrykki sem ekki voru algengir á markaði síðast þegar ráðleggingarnar komu út. Ráðleggingar embættisins í þeim efnum eru skýrar; orkudrykkir eru ekki ætlaðir börnum og ungmennum undir 18 ára. Minna er ráðlagt af rauðu kjöti en áður og áfram er varað sérstaklega við neyslu unninna kjötvara (s.s. pylsur, bjúgu, naggar, beikon o.s.frv.), hvoru tveggja vegna aukinnar krabbameinsáhættu. Einnig er ráðlagt að takmarka neyslu á matvælum sem innihalda mikið af fitu, salti og sykri og að forðast áfengi, meðal annars vegna krabbameinsvaldandi áhrifa.

Nýju ráðleggingarnar leggja höfuðáherslu á eftirfarandi þætti:

  • Njótum fjölbreyttrar fæðu með áherslu á mat úr jurtaríkinu
  • Veljum grænmeti, ávexti og ber oft á dag
  • Veljum heilkorn, helst þrjá skammta á dag
  • Veljum fisk, baunir og linsur oftar en rautt kjöt - takmörkum neyslu á unnum kjötvörum
  • Veljum ósætar og fituminni mjólkurvörur daglega
  • Veljum fjölbreytta og mjúka fitugjafa
  • Takmörkum neyslu á sælgæti, snakki, kökum, kexi og sætum drykkjum
  • Minnkum saltið – notum fjölbreytt krydd
  • Veljum vatn umfram aðra drykki
  • Forðumst áfengi - engin örugg mörk eru til
  • Tökum D-vítamín sem bætiefni daglega

Ráðleggingar um mataræði

Höf. rzg
 
Prenta Prenta  
 
Til baka
 

©2025 Húnahornið