Embætti landlæknis birti í gær endurskoðaða útgáfu opinberra ráðlegginga um mataræði fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri. Faghópur á vegum embættisins vann að gerð ráðlegginganna sem byggja á bestu vísindalegu þekkingu á sambandi mataræðis og heilsu en einnig er tekið tillit til matarvenja þjóðarinnar. Aukin áhersla er nú lögð á grænmeti ávexti og heilkornavörur.
Brátt verður hægt að skoða íslenska seli í sínum náttúrulegu heimkynnum í sýndarveruleikagleraugum. Selasetur Íslands sem er á Hvammstanga vill með því auka sjálfbærni í selaskoðun og minnka áreiti fyrir dýrin. Þetta kemur fram í umfjöllun á vef Ríkisútvarpsins. Þar segir að forvitnir selaskoðarar eiga það til að fara of nærri íslenska landselnum sem er í útrýmingarhættu. Selasetur Íslands hyggst nýta sér tæknina til að bjóða gestum að upplifa lífríki selsins á sjálfbæran hátt.
Brátt verður hægt að skoða íslenska seli í sínum náttúrulegu heimkynnum í sýndarveruleikagleraugum.
Selasetur Íslands sem er á Hvammstanga vill með því auka sjálfbærni í selaskoðun og minnka áreiti fyrir dýrin.
Þetta kemur fram í umfjöllun á vef Ríkisútvarpsins.
Þar segir að forvitnir selaskoðarar eiga það til að fara of nærri íslenska landselnum sem er í útrýmingarhættu.
Selasetur Íslands hyggst nýta sér tæknina til að bjóða gestum að upplifa lífríki selsins á sjálfbæran hátt.
Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra hefur úthlutað styrkjum til fimm verkefna en sjóðnum barst sex umsóknir og sótt var um fyrir tæplega 85 milljón króna. Til úthlutunar voru 25 milljón sem er hækkun um hálfa milljón frá fyrra ári. Að loknu mati á umsóknum samþykkti byggðarráð Húnaþings vestra að veita eftirtöldum verkefnum styrk:
Eyjólfur Ármannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur úthlutað styrkjum að fjárhæð 140 milljónum króna til þrettán fjölbreyttra verkefna til að efla byggðir landsins. Þar af eru fjögur verkefni á Norðurlandi vestra og er styrkþeginn í öllum tilfellum Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Verkefnin Orkuskipti í Húnaþingi vestra Gamli bærinn á Blönduósi - aðdráttarafl ferðamanna Þekkingargarðar á Norðurlandi vestra fær og Hjólin eru að koma - tækifæragreining fyrir sjálfbæra hjólaferðaþjónustu á Norðurlandi vestra fá samtals 334 milljónir.
Eyjólfur Ármannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur úthlutað styrkjum að fjárhæð 140 milljónum króna til þrettán fjölbreyttra verkefna til að efla byggðir landsins.
Þar af eru fjögur verkefni á Norðurlandi vestra og er styrkþeginn í öllum tilfellum Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.
Verkefnin Orkuskipti í Húnaþingi vestra Gamli bærinn á Blönduósi - aðdráttarafl ferðamanna Þekkingargarðar á Norðurlandi vestra fær og Hjólin eru að koma - tækifæragreining fyrir sjálfbæra hjólaferðaþjónustu á Norðurlandi vestra fá samtals 334 milljónir.
Minjastofnun Íslands hefur ákveðið úthlutun styrkja úr húsfriðunarsjóði fyrir árið 2025. Alls bárust 242 umsóknir um styrki úr sjóðnum vegna verkefna á árinu að fjárhæð um rúmlega 12 milljarða. Styrkir eru veittir til 178 verkefna fyrir samtals 2655 milljónir króna. Styrkir ársins eru 321 milljón lægri en í fyrra og vegna lækkunarinnar reyndist ekki unnt að styrkja ýmis verðug verkefni að þessu sinni eins og segir á vef stofnunarinnar.
Minjastofnun Íslands hefur ákveðið úthlutun styrkja úr húsfriðunarsjóði fyrir árið 2025.
Alls bárust 242 umsóknir um styrki úr sjóðnum vegna verkefna á árinu að fjárhæð um rúmlega 12 milljarða.
Styrkir eru veittir til 178 verkefna fyrir samtals 2655 milljónir króna.
Styrkir ársins eru 321 milljón lægri en í fyrra og vegna lækkunarinnar reyndist ekki unnt að styrkja ýmis verðug verkefni að þessu sinni eins og segir á vef stofnunarinnar.
Á vef Skagastrandar hefur verið efnt til ljósmyndakeppni um hver sér fyrstu lóuna. Börn í leikskóla og fyrsta til fjórða bekk grunnskóla er boðið að taka þátt í keppninni þar sem markmiðið er að fanga fyrstu lóuna á mynd sem sést þetta vorið á Skagaströnd. Keppnin fer þannig fram að taka þarf mynd af lóu og senda hana ásamt nafni og aldri á sveitarstjori@skagastrond.is. Foreldrafélög Barnabóls og Höfðaskóla veita verðlaun fyrir fyrstu myndina sem berst af lóunni sem eru glæsileg myndabók með hljóðum Fagurt falaði fuglinn sá.
Á vef Skagastrandar hefur verið efnt til ljósmyndakeppni um hver sér fyrstu lóuna.
Börn í leikskóla og fyrsta til fjórða bekk grunnskóla er boðið að taka þátt í keppninni þar sem markmiðið er að fanga fyrstu lóuna á mynd sem sést þetta vorið á Skagaströnd.
Keppnin fer þannig fram að taka þarf mynd af lóu og senda hana ásamt nafni og aldri á sveitarstjori@skagastrond.
is.
Foreldrafélög Barnabóls og Höfðaskóla veita verðlaun fyrir fyrstu myndina sem berst af lóunni sem eru glæsileg myndabók með hljóðum Fagurt falaði fuglinn sá.
Viðskiptavinir Símans á Skagaströnd geta nú notið hraðari tengingar SIM-kort þökk sé nýjum 5G sendi Mílu. Fjarskiptafyrirtækin Vodafone og Nova hafa ekki falast eftir því að setja upp 5G senda á Skagaströnd enn sem komið er að minnsta kosti að því er segir í frétt á Skagastrandarvefnum. Þar segir einnig að Míla hafi sett upp Starlink búnað samhliða 5G sendinum en eftir er að virkja þjónustuna. Það mun gerast í þessari viku eða í næstu viku.
Viðskiptavinir Símans á Skagaströnd geta nú notið hraðari tengingar SIM-kort þökk sé nýjum 5G sendi Mílu.
Fjarskiptafyrirtækin Vodafone og Nova hafa ekki falast eftir því að setja upp 5G senda á Skagaströnd enn sem komið er að minnsta kosti að því er segir í frétt á Skagastrandarvefnum.
Þar segir einnig að Míla hafi sett upp Starlink búnað samhliða 5G sendinum en eftir er að virkja þjónustuna.
Það mun gerast í þessari viku eða í næstu viku.
Rabarbarahátíð í gamla bænum á Blönduósi var haldin í fyrsta skipti 29.júní 2024. Markmiðið með hátíðinni var að vekja athygli á sögu og nytjum rabarbarans. Jafnframt vildum við upphefja rabarbarann sem var afar mikilvæg nytjaplanta hér á landi frá lokum 19. aldar fram að lokum 20. aldarinnar. Hann hefur nú vikið að miklu leyti fyrir öðrum vörutegundum þó enn sé hann eitthvað nýttur.
Karlakórinn er tíræður hefur starfað heila öld - kenndur við Bólstaðarhlíð - frekar hrepp en bæ en þó hvorutveggja þ.e. Bólstaðarhlíðarhreppinn sem varð fjölmennasta sveitin þegar Vindhælishreppurinn forni og stóri deildist upp í 3 sveitarfélög.Það var 1939. En kórinn í dalnum hélt fyrstu söngskemmtun sína sunnudaginn fyrsta í sumri 1925. Þeir - m. k. synir Tryggva afa - kusu að miða aldur kórsins við þann dag. Þá var komin neðri hæð að Þinghúsinu í Bólstaðarhlíð. Jón Tryggvason nýlega orðinn 8 ára.
Karlakórinn er tíræður hefur starfað heila öld - kenndur við Bólstaðarhlíð - frekar hrepp en bæ en þó hvorutveggja þ.
e.
Bólstaðarhlíðarhreppinn sem varð fjölmennasta sveitin þegar Vindhælishreppurinn forni og stóri deildist upp í 3 sveitarfélög.
Það var 1939.
En kórinn í dalnum hélt fyrstu söngskemmtun sína sunnudaginn fyrsta í sumri 1925.
Þeir - m.
k.
synir Tryggva afa - kusu að miða aldur kórsins við þann dag.
Þá var komin neðri hæð að Þinghúsinu í Bólstaðarhlíð.
Jón Tryggvason nýlega orðinn 8 ára.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Lóa eru nýsköpunarstyrkir sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum. Styrkjunum er aðeins úthlutað til verkefna utan höfuðborgarsvæðisins í þeim tilgangi að styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti þekkingu og nýrri færni.
Ákvörðun um lokun sláturhúss Kjarnafæðis Norðlenska á Blönduósi er endanleg og henni verður ekki snúið við. Starfseminni í núverandi mynd verðu hætt en það mun taka einhvern tíma að leggja hana niður endanlega. Þetta kom fram í máli Ágústs Torfa Haukssonar framkvæmdastjóra og Ingvars Más Gíslasonar fjármálastjórna Kjarnafæðis Norðlenska á fundi þeirra með byggðarráði og fulltrúum sveitarstjórnar Húnabyggðar í gær.
Ákvörðun um lokun sláturhúss Kjarnafæðis Norðlenska á Blönduósi er endanleg og henni verður ekki snúið við.
Starfseminni í núverandi mynd verðu hætt en það mun taka einhvern tíma að leggja hana niður endanlega.
Þetta kom fram í máli Ágústs Torfa Haukssonar framkvæmdastjóra og Ingvars Más Gíslasonar fjármálastjórna Kjarnafæðis Norðlenska á fundi þeirra með byggðarráði og fulltrúum sveitarstjórnar Húnabyggðar í gær.
Embætti landlæknis birti í gær endurskoðaða útgáfu opinberra ráðlegginga um mataræði fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri. Faghópur á vegum embættisins vann að gerð ráðlegginganna sem byggja á bestu vísindalegu þekkingu á sambandi mataræðis og heilsu en einnig er tekið tillit til matarvenja þjóðarinnar. Aukin áhersla er nú lögð á grænmeti ávexti og heilkornavörur.
Embætti landlæknis birti í gær endurskoðaða útgáfu opinberra ráðlegginga um mataræði fyrir fullorðna og börn frá tveggja ára aldri.
Faghópur á vegum embættisins vann að gerð ráðlegginganna sem byggja á bestu vísindalegu þekkingu á sambandi mataræðis og heilsu en einnig er tekið tillit til matarvenja þjóðarinnar.
Aukin áhersla er nú lögð á grænmeti ávexti og heilkornavörur.
Brátt verður hægt að skoða íslenska seli í sínum náttúrulegu heimkynnum í sýndarveruleikagleraugum. Selasetur Íslands sem er á Hvammstanga vill með því auka sjálfbærni í selaskoðun og minnka áreiti fyrir dýrin. Þetta kemur fram í umfjöllun á vef Ríkisútvarpsins. Þar segir að forvitnir selaskoðarar eiga það til að fara of nærri íslenska landselnum sem er í útrýmingarhættu. Selasetur Íslands hyggst nýta sér tæknina til að bjóða gestum að upplifa lífríki selsins á sjálfbæran hátt.
Brátt verður hægt að skoða íslenska seli í sínum náttúrulegu heimkynnum í sýndarveruleikagleraugum.
Selasetur Íslands sem er á Hvammstanga vill með því auka sjálfbærni í selaskoðun og minnka áreiti fyrir dýrin.
Þetta kemur fram í umfjöllun á vef Ríkisútvarpsins.
Þar segir að forvitnir selaskoðarar eiga það til að fara of nærri íslenska landselnum sem er í útrýmingarhættu.
Selasetur Íslands hyggst nýta sér tæknina til að bjóða gestum að upplifa lífríki selsins á sjálfbæran hátt.
Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra hefur úthlutað styrkjum til fimm verkefna en sjóðnum barst sex umsóknir og sótt var um fyrir tæplega 85 milljón króna. Til úthlutunar voru 25 milljón sem er hækkun um hálfa milljón frá fyrra ári. Að loknu mati á umsóknum samþykkti byggðarráð Húnaþings vestra að veita eftirtöldum verkefnum styrk:
Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra hefur úthlutað styrkjum til fimm verkefna en sjóðnum barst sex umsóknir og sótt var um fyrir tæplega 85 milljón króna.
Til úthlutunar voru 25 milljón sem er hækkun um hálfa milljón frá fyrra ári.
Að loknu mati á umsóknum samþykkti byggðarráð Húnaþings vestra að veita eftirtöldum verkefnum styrk:.
Eyjólfur Ármannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur úthlutað styrkjum að fjárhæð 140 milljónum króna til þrettán fjölbreyttra verkefna til að efla byggðir landsins. Þar af eru fjögur verkefni á Norðurlandi vestra og er styrkþeginn í öllum tilfellum Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra. Verkefnin Orkuskipti í Húnaþingi vestra Gamli bærinn á Blönduósi - aðdráttarafl ferðamanna Þekkingargarðar á Norðurlandi vestra fær og Hjólin eru að koma - tækifæragreining fyrir sjálfbæra hjólaferðaþjónustu á Norðurlandi vestra fá samtals 334 milljónir.
Eyjólfur Ármannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur úthlutað styrkjum að fjárhæð 140 milljónum króna til þrettán fjölbreyttra verkefna til að efla byggðir landsins.
Þar af eru fjögur verkefni á Norðurlandi vestra og er styrkþeginn í öllum tilfellum Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.
Verkefnin Orkuskipti í Húnaþingi vestra Gamli bærinn á Blönduósi - aðdráttarafl ferðamanna Þekkingargarðar á Norðurlandi vestra fær og Hjólin eru að koma - tækifæragreining fyrir sjálfbæra hjólaferðaþjónustu á Norðurlandi vestra fá samtals 334 milljónir.
Minjastofnun Íslands hefur ákveðið úthlutun styrkja úr húsfriðunarsjóði fyrir árið 2025. Alls bárust 242 umsóknir um styrki úr sjóðnum vegna verkefna á árinu að fjárhæð um rúmlega 12 milljarða. Styrkir eru veittir til 178 verkefna fyrir samtals 2655 milljónir króna. Styrkir ársins eru 321 milljón lægri en í fyrra og vegna lækkunarinnar reyndist ekki unnt að styrkja ýmis verðug verkefni að þessu sinni eins og segir á vef stofnunarinnar.
Minjastofnun Íslands hefur ákveðið úthlutun styrkja úr húsfriðunarsjóði fyrir árið 2025.
Alls bárust 242 umsóknir um styrki úr sjóðnum vegna verkefna á árinu að fjárhæð um rúmlega 12 milljarða.
Styrkir eru veittir til 178 verkefna fyrir samtals 2655 milljónir króna.
Styrkir ársins eru 321 milljón lægri en í fyrra og vegna lækkunarinnar reyndist ekki unnt að styrkja ýmis verðug verkefni að þessu sinni eins og segir á vef stofnunarinnar.
Á vef Skagastrandar hefur verið efnt til ljósmyndakeppni um hver sér fyrstu lóuna. Börn í leikskóla og fyrsta til fjórða bekk grunnskóla er boðið að taka þátt í keppninni þar sem markmiðið er að fanga fyrstu lóuna á mynd sem sést þetta vorið á Skagaströnd. Keppnin fer þannig fram að taka þarf mynd af lóu og senda hana ásamt nafni og aldri á sveitarstjori@skagastrond.is. Foreldrafélög Barnabóls og Höfðaskóla veita verðlaun fyrir fyrstu myndina sem berst af lóunni sem eru glæsileg myndabók með hljóðum Fagurt falaði fuglinn sá.
Á vef Skagastrandar hefur verið efnt til ljósmyndakeppni um hver sér fyrstu lóuna.
Börn í leikskóla og fyrsta til fjórða bekk grunnskóla er boðið að taka þátt í keppninni þar sem markmiðið er að fanga fyrstu lóuna á mynd sem sést þetta vorið á Skagaströnd.
Keppnin fer þannig fram að taka þarf mynd af lóu og senda hana ásamt nafni og aldri á sveitarstjori@skagastrond.
is.
Foreldrafélög Barnabóls og Höfðaskóla veita verðlaun fyrir fyrstu myndina sem berst af lóunni sem eru glæsileg myndabók með hljóðum Fagurt falaði fuglinn sá.
Viðskiptavinir Símans á Skagaströnd geta nú notið hraðari tengingar SIM-kort þökk sé nýjum 5G sendi Mílu. Fjarskiptafyrirtækin Vodafone og Nova hafa ekki falast eftir því að setja upp 5G senda á Skagaströnd enn sem komið er að minnsta kosti að því er segir í frétt á Skagastrandarvefnum. Þar segir einnig að Míla hafi sett upp Starlink búnað samhliða 5G sendinum en eftir er að virkja þjónustuna. Það mun gerast í þessari viku eða í næstu viku.
Viðskiptavinir Símans á Skagaströnd geta nú notið hraðari tengingar SIM-kort þökk sé nýjum 5G sendi Mílu.
Fjarskiptafyrirtækin Vodafone og Nova hafa ekki falast eftir því að setja upp 5G senda á Skagaströnd enn sem komið er að minnsta kosti að því er segir í frétt á Skagastrandarvefnum.
Þar segir einnig að Míla hafi sett upp Starlink búnað samhliða 5G sendinum en eftir er að virkja þjónustuna.
Það mun gerast í þessari viku eða í næstu viku.
Rabarbarahátíð í gamla bænum á Blönduósi var haldin í fyrsta skipti 29.júní 2024. Markmiðið með hátíðinni var að vekja athygli á sögu og nytjum rabarbarans. Jafnframt vildum við upphefja rabarbarann sem var afar mikilvæg nytjaplanta hér á landi frá lokum 19. aldar fram að lokum 20. aldarinnar. Hann hefur nú vikið að miklu leyti fyrir öðrum vörutegundum þó enn sé hann eitthvað nýttur.
Rabarbarahátíð í gamla bænum á Blönduósi var haldin í fyrsta skipti 29.
júní 2024.
Markmiðið með hátíðinni var að vekja athygli á sögu og nytjum rabarbarans.
Jafnframt vildum við upphefja rabarbarann sem var afar mikilvæg nytjaplanta hér á landi frá lokum 19.
aldar fram að lokum 20.
aldarinnar.
Hann hefur nú vikið að miklu leyti fyrir öðrum vörutegundum þó enn sé hann eitthvað nýttur.
Karlakórinn er tíræður hefur starfað heila öld - kenndur við Bólstaðarhlíð - frekar hrepp en bæ en þó hvorutveggja þ.e. Bólstaðarhlíðarhreppinn sem varð fjölmennasta sveitin þegar Vindhælishreppurinn forni og stóri deildist upp í 3 sveitarfélög.Það var 1939. En kórinn í dalnum hélt fyrstu söngskemmtun sína sunnudaginn fyrsta í sumri 1925. Þeir - m. k. synir Tryggva afa - kusu að miða aldur kórsins við þann dag. Þá var komin neðri hæð að Þinghúsinu í Bólstaðarhlíð. Jón Tryggvason nýlega orðinn 8 ára.
Karlakórinn er tíræður hefur starfað heila öld - kenndur við Bólstaðarhlíð - frekar hrepp en bæ en þó hvorutveggja þ.
e.
Bólstaðarhlíðarhreppinn sem varð fjölmennasta sveitin þegar Vindhælishreppurinn forni og stóri deildist upp í 3 sveitarfélög.
Það var 1939.
En kórinn í dalnum hélt fyrstu söngskemmtun sína sunnudaginn fyrsta í sumri 1925.
Þeir - m.
k.
synir Tryggva afa - kusu að miða aldur kórsins við þann dag.
Þá var komin neðri hæð að Þinghúsinu í Bólstaðarhlíð.
Jón Tryggvason nýlega orðinn 8 ára.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Lóa eru nýsköpunarstyrkir sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum. Styrkjunum er aðeins úthlutað til verkefna utan höfuðborgarsvæðisins í þeim tilgangi að styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti þekkingu og nýrri færni.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Lóu - nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina.
Lóa eru nýsköpunarstyrkir sem hafa það hlutverk að styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum.
Styrkjunum er aðeins úthlutað til verkefna utan höfuðborgarsvæðisins í þeim tilgangi að styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti þekkingu og nýrri færni.
Ákvörðun um lokun sláturhúss Kjarnafæðis Norðlenska á Blönduósi er endanleg og henni verður ekki snúið við. Starfseminni í núverandi mynd verðu hætt en það mun taka einhvern tíma að leggja hana niður endanlega. Þetta kom fram í máli Ágústs Torfa Haukssonar framkvæmdastjóra og Ingvars Más Gíslasonar fjármálastjórna Kjarnafæðis Norðlenska á fundi þeirra með byggðarráði og fulltrúum sveitarstjórnar Húnabyggðar í gær.
Ákvörðun um lokun sláturhúss Kjarnafæðis Norðlenska á Blönduósi er endanleg og henni verður ekki snúið við.
Starfseminni í núverandi mynd verðu hætt en það mun taka einhvern tíma að leggja hana niður endanlega.
Þetta kom fram í máli Ágústs Torfa Haukssonar framkvæmdastjóra og Ingvars Más Gíslasonar fjármálastjórna Kjarnafæðis Norðlenska á fundi þeirra með byggðarráði og fulltrúum sveitarstjórnar Húnabyggðar í gær.
How many of the posts should be included in the share?
You can read more stories and summaries on: www.newsbyday.com.