RARIK hækkaði gjaldskrá sína 1. maí síðastliðinn í þriðja sinn á árinu. Hækkunin á dreifingu og flutningi raforku er 4% fyrir meðalheimili bæði í þéttbýli og dreifbýli án tillits til dreifbýlisframlags. RARIK hækkaði gjaldskrá sína 1. janúar um 39% fyrir flutning og dreifingu og svo aftur 1. mars þá um 2-3%. Gjaldskráin var líka hækkuð 1. nóvember á síðasta ári þá um 5-7%.
Vinnuskóli Húnabyggðar býður nú sem endranær unglingum í sveitarfélaginu sem eru aldrinum 13-15 ára upp á skemmtilega og lærdómsríka sumarvinnu. Á vef Húnabyggðar kemur fram að áhersla skólans sé að hafa starfsumhverfið hvetjandi og gefandi og að undirbúa starfsfólk hans undir framtíðarstörf á vinnumarkaði. Helstu verkefni vinnuskólans er að gera umhverfi íbúa og gesta Húnabyggðar notalegt og fallegt. Umsóknarfrestur er til 22. maí næstkomandi.
Vinnuskóli Húnabyggðar býður nú sem endranær unglingum í sveitarfélaginu sem eru aldrinum 13-15 ára upp á skemmtilega og lærdómsríka sumarvinnu.
Á vef Húnabyggðar kemur fram að áhersla skólans sé að hafa starfsumhverfið hvetjandi og gefandi og að undirbúa starfsfólk hans undir framtíðarstörf á vinnumarkaði.
Helstu verkefni vinnuskólans er að gera umhverfi íbúa og gesta Húnabyggðar notalegt og fallegt.
Umsóknarfrestur er til 22.
maí næstkomandi.
Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins og voru verðlaunin afhent í nítjánda sinn í gær við hátíðlega athöfn í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Hr. Björn Skúlason maki forseta og verndari Eyrarrósarinnar veitti verðlaunin. Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði hlýtur verðlaunin að þessu sinni og skipar sér í hóp framúrskarandi verkefna sem hlotið hafa verðlaunin á síðustu 20 árum.
Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins og voru verðlaunin afhent í nítjánda sinn í gær við hátíðlega athöfn í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Hr.
Björn Skúlason maki forseta og verndari Eyrarrósarinnar veitti verðlaunin.
Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði hlýtur verðlaunin að þessu sinni og skipar sér í hóp framúrskarandi verkefna sem hlotið hafa verðlaunin á síðustu 20 árum.
Vatnshæð Blöndulóns nálgast nú yfirfall og er staðan á lóninu gjörólík því sem hún var í fyrra. Það vantar ekki nema nokkra sentímetra upp á að lónið fari upp fyrir 478 metra yfir sjávarmál og fari þá á yfirfall. Fara þarf aftur til áranna 2003 og 2004 til að sjá sambærilega stöðu að lónið fyllist svona snemma. Laxveiðimenn hafa nokkrar áhyggjur af stöðunni en þegar Blanda fer á yfirfall verður vatnið í henni gruggugt og erfiðara að veiða fisk.
Vatnshæð Blöndulóns nálgast nú yfirfall og er staðan á lóninu gjörólík því sem hún var í fyrra.
Það vantar ekki nema nokkra sentímetra upp á að lónið fari upp fyrir 478 metra yfir sjávarmál og fari þá á yfirfall.
Fara þarf aftur til áranna 2003 og 2004 til að sjá sambærilega stöðu að lónið fyllist svona snemma.
Laxveiðimenn hafa nokkrar áhyggjur af stöðunni en þegar Blanda fer á yfirfall verður vatnið í henni gruggugt og erfiðara að veiða fisk.
Nýr rekstraraðili á Húnavöllum Sigurður Friðriksson eða Diddi Frissa býður íbúum Húnabyggðar í heimsókn til sín á morgun föstudag og upp á súpu í leiðinni. Gamlir nemendur og starfsmenn Húnavallaskóla eru boðnir sérstaklega velkomnir. Á vef Húnabyggðar segir að Diddi hafi marga fjöruna sopið í gegnum tíðina og hafi m.a. verið í sveit í Vatnsdal og að móðir hans hafi búið á Blönduósi. Einar Valgeir Arason frændi Didda kemur og rekur ættir þeirra hingað norður.
Nýr rekstraraðili á Húnavöllum Sigurður Friðriksson eða Diddi Frissa býður íbúum Húnabyggðar í heimsókn til sín á morgun föstudag og upp á súpu í leiðinni.
Gamlir nemendur og starfsmenn Húnavallaskóla eru boðnir sérstaklega velkomnir.
Á vef Húnabyggðar segir að Diddi hafi marga fjöruna sopið í gegnum tíðina og hafi m.
a.
verið í sveit í Vatnsdal og að móðir hans hafi búið á Blönduósi.
Einar Valgeir Arason frændi Didda kemur og rekur ættir þeirra hingað norður.
Á morgun fimmtudaginn 15. maí klukkan 16-18 verður umhverfisdagur � taka tvö á Skagaströnd. Veðrið á umhverfisdeginum síðastliðinn fimmtudag var ekki alveg upp á sitt besta og þess vegna á að gera aðra tilraun á morgun. Veðurspáin er frábær allt að 15 stiga hiti. Íbúar ætla að hittast í áhaldahúsinu þar sem skipað verður í leitir (ruslaleitir) og afhentir pokar. Allir sem vettlingi geta valdið fullorðnir sem börn eru hvattir til að koma og taka þátt - margar hendur vinna létt verk.
Á morgun fimmtudaginn 15.
maí klukkan 16-18 verður umhverfisdagur � taka tvö á Skagaströnd.
Veðrið á umhverfisdeginum síðastliðinn fimmtudag var ekki alveg upp á sitt besta og þess vegna á að gera aðra tilraun á morgun.
Veðurspáin er frábær allt að 15 stiga hiti.
Íbúar ætla að hittast í áhaldahúsinu þar sem skipað verður í leitir (ruslaleitir) og afhentir pokar.
Allir sem vettlingi geta valdið fullorðnir sem börn eru hvattir til að koma og taka þátt - margar hendur vinna létt verk.
Félög eldri borgara í Austur- og Vestur-Húnavatnssýslum og Skagafirði héldu vorfagnað í Félagsheimilinu á Blönduósi nýverið. Margt var um manninn og stemningin góð að sögn viðstaddra. Félögin voru með sín skemmtiatriði og Skarphéðinn Stefán og Benni stýrðu fjöldasöng og léku fyrir dansi. Á facebooksíðu Húnabyggðar má sjá fjölda mynda frá vorfagnaðinum.
Búið er að opna fyrir skráningu á námskeið sem fram fara á Prjónagleðinni á Blönduósi dagana 30. maí til 1. júní. Úr námskeiðsflórunni ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Námskeiðin fara að mestu leyti fram í Húnaskóla árið en þó eru námskeið sem haldin eru í Kvennaskólanum og Textíl Labinu. Nánari staðsetningar þ.e. í hvaða skólastofum hvert námskeið verður haldið verða sendar þegar nær dregur. Gott er að taka með sér inniskó á námskeiðin að því er segir á vef Prjónagleðinnar en þar má finna yfirlit yfir námskeiðin og skrá sig.
Búið er að opna fyrir skráningu á námskeið sem fram fara á Prjónagleðinni á Blönduósi dagana 30.
maí til 1.
júní.
Úr námskeiðsflórunni ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Námskeiðin fara að mestu leyti fram í Húnaskóla árið en þó eru námskeið sem haldin eru í Kvennaskólanum og Textíl Labinu.
Nánari staðsetningar þ.
e.
í hvaða skólastofum hvert námskeið verður haldið verða sendar þegar nær dregur.
Gott er að taka með sér inniskó á námskeiðin að því er segir á vef Prjónagleðinnar en þar má finna yfirlit yfir námskeiðin og skrá sig.
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Nýprent hafa gert með sér samkomulag um að Nýprent haldi utan um nýja viðburðasíðu sem auðveldar íbúum Norðurlands vestra að fylgjast með fjölbreyttu mannlífi og viðburðum sem fram fara á svæðinu. Verkefnið er hluti af áhersluverkefnum SSNV og byggir á Sóknaráætlun landshlutans þar sem eitt af meginmarkmiðum er að auka sýnileika viðburða og efla samfélagslíf. Sagt er frá þessu á vef Feykis.
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Nýprent hafa gert með sér samkomulag um að Nýprent haldi utan um nýja viðburðasíðu sem auðveldar íbúum Norðurlands vestra að fylgjast með fjölbreyttu mannlífi og viðburðum sem fram fara á svæðinu.
Verkefnið er hluti af áhersluverkefnum SSNV og byggir á Sóknaráætlun landshlutans þar sem eitt af meginmarkmiðum er að auka sýnileika viðburða og efla samfélagslíf.
Sagt er frá þessu á vef Feykis.
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra hafa gengið til liðs við verkefnið Öruggara Norðurland vestra. Með því eru samtökin að styrkja enn frekar þverfaglegt samstarf um öryggi og velferð íbúa á svæðinu að því er segir í tilkynningu á vef SSNV. Haft er eftir Sveinbjörgu Rut Pétursdóttur framkvæmdastjóra SSNV að framundan sé að styðja sveitarfélög við uppbyggingu á svæðisbundnu farsældarráði á svæðinu í þágu farsældar barna.
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra hafa gengið til liðs við verkefnið Öruggara Norðurland vestra.
Með því eru samtökin að styrkja enn frekar þverfaglegt samstarf um öryggi og velferð íbúa á svæðinu að því er segir í tilkynningu á vef SSNV.
Haft er eftir Sveinbjörgu Rut Pétursdóttur framkvæmdastjóra SSNV að framundan sé að styðja sveitarfélög við uppbyggingu á svæðisbundnu farsældarráði á svæðinu í þágu farsældar barna.
Aðalfundur félagsins var haldinn þann 5. maí sl. Nýir inn í stjórn voru kosnar til tveggja ára Sesselja Kristín Eggertsdóttir formaður Aldís Olga Jóhannesdóttir og Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir. Kristín Jóhannesdóttir og Guðmundur Haukur Sigurðsson sitja áfram í stjórn í eitt ár ásamt varamönnunum Jónu Halldóru Tryggvadóttur og Helgu Hreiðarsdóttur. Skoðunarmenn reikninga voru kjörnir Sigurður Þór Ágústsson og Elín Ása Ỏlafsdóttir.
Aðalfundur félagsins var haldinn þann 5.
maí sl.
Nýir inn í stjórn voru kosnar til tveggja ára Sesselja Kristín Eggertsdóttir formaður Aldís Olga Jóhannesdóttir og Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir.
Kristín Jóhannesdóttir og Guðmundur Haukur Sigurðsson sitja áfram í stjórn í eitt ár ásamt varamönnunum Jónu Halldóru Tryggvadóttur og Helgu Hreiðarsdóttur.
Skoðunarmenn reikninga voru kjörnir Sigurður Þór Ágústsson og Elín Ása Ỏlafsdóttir.
Samkvæmt ársreikningi Húnaþings vestra 2024 varð rekstrarniðurstaða A og B hluta jákvæð um 265 milljónir króna. Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu 2.493 milljónum og rekstrargjöld 2.103 milljónum. Afskriftir námu 777 milljónum fjármunagjöld 393 milljónum og tekjuskattur 78 milljónum. Ársreikningurinn var lagður fram til síðari umræðu á sveitarstjórnarfundi Húnaþings vestra á fimmtudaginn í síðustu viku og samþykktur.
Samkvæmt ársreikningi Húnaþings vestra 2024 varð rekstrarniðurstaða A og B hluta jákvæð um 265 milljónir króna.
Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu 2.
493 milljónum og rekstrargjöld 2.
103 milljónum.
Afskriftir námu 777 milljónum fjármunagjöld 393 milljónum og tekjuskattur 78 milljónum.
Ársreikningurinn var lagður fram til síðari umræðu á sveitarstjórnarfundi Húnaþings vestra á fimmtudaginn í síðustu viku og samþykktur.
Verkefnastjórn um óformlegar viðræður Húnaþings vestra og Dalabyggðar hefur lagt til við sveitarstjórnir sveitarfélaganna tveggja að gengið verði til formlegra viðræðna um sameiningu þeirra. Sveitarstjórnir Húnaþings vestra og Dalabyggðar samþykktu báðar í síðustu viku að hefja formlegar sameiningarviðræður. Málið verður þó afgreitt endanlega úr sveitarstjórnunum eftir tvær umræður en seinni umræða fer fram í júní.
Verkefnastjórn um óformlegar viðræður Húnaþings vestra og Dalabyggðar hefur lagt til við sveitarstjórnir sveitarfélaganna tveggja að gengið verði til formlegra viðræðna um sameiningu þeirra.
Sveitarstjórnir Húnaþings vestra og Dalabyggðar samþykktu báðar í síðustu viku að hefja formlegar sameiningarviðræður.
Málið verður þó afgreitt endanlega úr sveitarstjórnunum eftir tvær umræður en seinni umræða fer fram í júní.
RARIK hækkaði gjaldskrá sína 1. maí síðastliðinn í þriðja sinn á árinu. Hækkunin á dreifingu og flutningi raforku er 4% fyrir meðalheimili bæði í þéttbýli og dreifbýli án tillits til dreifbýlisframlags. RARIK hækkaði gjaldskrá sína 1. janúar um 39% fyrir flutning og dreifingu og svo aftur 1. mars þá um 2-3%. Gjaldskráin var líka hækkuð 1. nóvember á síðasta ári þá um 5-7%.
RARIK hækkaði gjaldskrá sína 1.
maí síðastliðinn í þriðja sinn á árinu.
Hækkunin á dreifingu og flutningi raforku er 4% fyrir meðalheimili bæði í þéttbýli og dreifbýli án tillits til dreifbýlisframlags.
RARIK hækkaði gjaldskrá sína 1.
janúar um 39% fyrir flutning og dreifingu og svo aftur 1.
mars þá um 2-3%.
Gjaldskráin var líka hækkuð 1.
nóvember á síðasta ári þá um 5-7%.
Vinnuskóli Húnabyggðar býður nú sem endranær unglingum í sveitarfélaginu sem eru aldrinum 13-15 ára upp á skemmtilega og lærdómsríka sumarvinnu. Á vef Húnabyggðar kemur fram að áhersla skólans sé að hafa starfsumhverfið hvetjandi og gefandi og að undirbúa starfsfólk hans undir framtíðarstörf á vinnumarkaði. Helstu verkefni vinnuskólans er að gera umhverfi íbúa og gesta Húnabyggðar notalegt og fallegt. Umsóknarfrestur er til 22. maí næstkomandi.
Vinnuskóli Húnabyggðar býður nú sem endranær unglingum í sveitarfélaginu sem eru aldrinum 13-15 ára upp á skemmtilega og lærdómsríka sumarvinnu.
Á vef Húnabyggðar kemur fram að áhersla skólans sé að hafa starfsumhverfið hvetjandi og gefandi og að undirbúa starfsfólk hans undir framtíðarstörf á vinnumarkaði.
Helstu verkefni vinnuskólans er að gera umhverfi íbúa og gesta Húnabyggðar notalegt og fallegt.
Umsóknarfrestur er til 22.
maí næstkomandi.
Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins og voru verðlaunin afhent í nítjánda sinn í gær við hátíðlega athöfn í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Hr. Björn Skúlason maki forseta og verndari Eyrarrósarinnar veitti verðlaunin. Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði hlýtur verðlaunin að þessu sinni og skipar sér í hóp framúrskarandi verkefna sem hlotið hafa verðlaunin á síðustu 20 árum.
Eyrarrósin er viðurkenning sem veitt er fyrir framúrskarandi menningarverkefni utan höfuðborgarsvæðisins og voru verðlaunin afhent í nítjánda sinn í gær við hátíðlega athöfn í Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Hr.
Björn Skúlason maki forseta og verndari Eyrarrósarinnar veitti verðlaunin.
Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði hlýtur verðlaunin að þessu sinni og skipar sér í hóp framúrskarandi verkefna sem hlotið hafa verðlaunin á síðustu 20 árum.
Vatnshæð Blöndulóns nálgast nú yfirfall og er staðan á lóninu gjörólík því sem hún var í fyrra. Það vantar ekki nema nokkra sentímetra upp á að lónið fari upp fyrir 478 metra yfir sjávarmál og fari þá á yfirfall. Fara þarf aftur til áranna 2003 og 2004 til að sjá sambærilega stöðu að lónið fyllist svona snemma. Laxveiðimenn hafa nokkrar áhyggjur af stöðunni en þegar Blanda fer á yfirfall verður vatnið í henni gruggugt og erfiðara að veiða fisk.
Vatnshæð Blöndulóns nálgast nú yfirfall og er staðan á lóninu gjörólík því sem hún var í fyrra.
Það vantar ekki nema nokkra sentímetra upp á að lónið fari upp fyrir 478 metra yfir sjávarmál og fari þá á yfirfall.
Fara þarf aftur til áranna 2003 og 2004 til að sjá sambærilega stöðu að lónið fyllist svona snemma.
Laxveiðimenn hafa nokkrar áhyggjur af stöðunni en þegar Blanda fer á yfirfall verður vatnið í henni gruggugt og erfiðara að veiða fisk.
Nýr rekstraraðili á Húnavöllum Sigurður Friðriksson eða Diddi Frissa býður íbúum Húnabyggðar í heimsókn til sín á morgun föstudag og upp á súpu í leiðinni. Gamlir nemendur og starfsmenn Húnavallaskóla eru boðnir sérstaklega velkomnir. Á vef Húnabyggðar segir að Diddi hafi marga fjöruna sopið í gegnum tíðina og hafi m.a. verið í sveit í Vatnsdal og að móðir hans hafi búið á Blönduósi. Einar Valgeir Arason frændi Didda kemur og rekur ættir þeirra hingað norður.
Nýr rekstraraðili á Húnavöllum Sigurður Friðriksson eða Diddi Frissa býður íbúum Húnabyggðar í heimsókn til sín á morgun föstudag og upp á súpu í leiðinni.
Gamlir nemendur og starfsmenn Húnavallaskóla eru boðnir sérstaklega velkomnir.
Á vef Húnabyggðar segir að Diddi hafi marga fjöruna sopið í gegnum tíðina og hafi m.
a.
verið í sveit í Vatnsdal og að móðir hans hafi búið á Blönduósi.
Einar Valgeir Arason frændi Didda kemur og rekur ættir þeirra hingað norður.
Á morgun fimmtudaginn 15. maí klukkan 16-18 verður umhverfisdagur � taka tvö á Skagaströnd. Veðrið á umhverfisdeginum síðastliðinn fimmtudag var ekki alveg upp á sitt besta og þess vegna á að gera aðra tilraun á morgun. Veðurspáin er frábær allt að 15 stiga hiti. Íbúar ætla að hittast í áhaldahúsinu þar sem skipað verður í leitir (ruslaleitir) og afhentir pokar. Allir sem vettlingi geta valdið fullorðnir sem börn eru hvattir til að koma og taka þátt - margar hendur vinna létt verk.
Á morgun fimmtudaginn 15.
maí klukkan 16-18 verður umhverfisdagur � taka tvö á Skagaströnd.
Veðrið á umhverfisdeginum síðastliðinn fimmtudag var ekki alveg upp á sitt besta og þess vegna á að gera aðra tilraun á morgun.
Veðurspáin er frábær allt að 15 stiga hiti.
Íbúar ætla að hittast í áhaldahúsinu þar sem skipað verður í leitir (ruslaleitir) og afhentir pokar.
Allir sem vettlingi geta valdið fullorðnir sem börn eru hvattir til að koma og taka þátt - margar hendur vinna létt verk.
Félög eldri borgara í Austur- og Vestur-Húnavatnssýslum og Skagafirði héldu vorfagnað í Félagsheimilinu á Blönduósi nýverið. Margt var um manninn og stemningin góð að sögn viðstaddra. Félögin voru með sín skemmtiatriði og Skarphéðinn Stefán og Benni stýrðu fjöldasöng og léku fyrir dansi. Á facebooksíðu Húnabyggðar má sjá fjölda mynda frá vorfagnaðinum.
Félög eldri borgara í Austur- og Vestur-Húnavatnssýslum og Skagafirði héldu vorfagnað í Félagsheimilinu á Blönduósi nýverið.
Margt var um manninn og stemningin góð að sögn viðstaddra.
Félögin voru með sín skemmtiatriði og Skarphéðinn Stefán og Benni stýrðu fjöldasöng og léku fyrir dansi.
Á facebooksíðu Húnabyggðar má sjá fjölda mynda frá vorfagnaðinum.
Búið er að opna fyrir skráningu á námskeið sem fram fara á Prjónagleðinni á Blönduósi dagana 30. maí til 1. júní. Úr námskeiðsflórunni ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Námskeiðin fara að mestu leyti fram í Húnaskóla árið en þó eru námskeið sem haldin eru í Kvennaskólanum og Textíl Labinu. Nánari staðsetningar þ.e. í hvaða skólastofum hvert námskeið verður haldið verða sendar þegar nær dregur. Gott er að taka með sér inniskó á námskeiðin að því er segir á vef Prjónagleðinnar en þar má finna yfirlit yfir námskeiðin og skrá sig.
Búið er að opna fyrir skráningu á námskeið sem fram fara á Prjónagleðinni á Blönduósi dagana 30.
maí til 1.
júní.
Úr námskeiðsflórunni ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.
Námskeiðin fara að mestu leyti fram í Húnaskóla árið en þó eru námskeið sem haldin eru í Kvennaskólanum og Textíl Labinu.
Nánari staðsetningar þ.
e.
í hvaða skólastofum hvert námskeið verður haldið verða sendar þegar nær dregur.
Gott er að taka með sér inniskó á námskeiðin að því er segir á vef Prjónagleðinnar en þar má finna yfirlit yfir námskeiðin og skrá sig.
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Nýprent hafa gert með sér samkomulag um að Nýprent haldi utan um nýja viðburðasíðu sem auðveldar íbúum Norðurlands vestra að fylgjast með fjölbreyttu mannlífi og viðburðum sem fram fara á svæðinu. Verkefnið er hluti af áhersluverkefnum SSNV og byggir á Sóknaráætlun landshlutans þar sem eitt af meginmarkmiðum er að auka sýnileika viðburða og efla samfélagslíf. Sagt er frá þessu á vef Feykis.
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og Nýprent hafa gert með sér samkomulag um að Nýprent haldi utan um nýja viðburðasíðu sem auðveldar íbúum Norðurlands vestra að fylgjast með fjölbreyttu mannlífi og viðburðum sem fram fara á svæðinu.
Verkefnið er hluti af áhersluverkefnum SSNV og byggir á Sóknaráætlun landshlutans þar sem eitt af meginmarkmiðum er að auka sýnileika viðburða og efla samfélagslíf.
Sagt er frá þessu á vef Feykis.
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra hafa gengið til liðs við verkefnið Öruggara Norðurland vestra. Með því eru samtökin að styrkja enn frekar þverfaglegt samstarf um öryggi og velferð íbúa á svæðinu að því er segir í tilkynningu á vef SSNV. Haft er eftir Sveinbjörgu Rut Pétursdóttur framkvæmdastjóra SSNV að framundan sé að styðja sveitarfélög við uppbyggingu á svæðisbundnu farsældarráði á svæðinu í þágu farsældar barna.
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra hafa gengið til liðs við verkefnið Öruggara Norðurland vestra.
Með því eru samtökin að styrkja enn frekar þverfaglegt samstarf um öryggi og velferð íbúa á svæðinu að því er segir í tilkynningu á vef SSNV.
Haft er eftir Sveinbjörgu Rut Pétursdóttur framkvæmdastjóra SSNV að framundan sé að styðja sveitarfélög við uppbyggingu á svæðisbundnu farsældarráði á svæðinu í þágu farsældar barna.
Aðalfundur félagsins var haldinn þann 5. maí sl. Nýir inn í stjórn voru kosnar til tveggja ára Sesselja Kristín Eggertsdóttir formaður Aldís Olga Jóhannesdóttir og Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir. Kristín Jóhannesdóttir og Guðmundur Haukur Sigurðsson sitja áfram í stjórn í eitt ár ásamt varamönnunum Jónu Halldóru Tryggvadóttur og Helgu Hreiðarsdóttur. Skoðunarmenn reikninga voru kjörnir Sigurður Þór Ágústsson og Elín Ása Ỏlafsdóttir.
Aðalfundur félagsins var haldinn þann 5.
maí sl.
Nýir inn í stjórn voru kosnar til tveggja ára Sesselja Kristín Eggertsdóttir formaður Aldís Olga Jóhannesdóttir og Elísabet Eir Steinbjörnsdóttir.
Kristín Jóhannesdóttir og Guðmundur Haukur Sigurðsson sitja áfram í stjórn í eitt ár ásamt varamönnunum Jónu Halldóru Tryggvadóttur og Helgu Hreiðarsdóttur.
Skoðunarmenn reikninga voru kjörnir Sigurður Þór Ágústsson og Elín Ása Ỏlafsdóttir.
Samkvæmt ársreikningi Húnaþings vestra 2024 varð rekstrarniðurstaða A og B hluta jákvæð um 265 milljónir króna. Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu 2.493 milljónum og rekstrargjöld 2.103 milljónum. Afskriftir námu 777 milljónum fjármunagjöld 393 milljónum og tekjuskattur 78 milljónum. Ársreikningurinn var lagður fram til síðari umræðu á sveitarstjórnarfundi Húnaþings vestra á fimmtudaginn í síðustu viku og samþykktur.
Samkvæmt ársreikningi Húnaþings vestra 2024 varð rekstrarniðurstaða A og B hluta jákvæð um 265 milljónir króna.
Rekstrartekjur sveitarfélagsins á árinu námu 2.
493 milljónum og rekstrargjöld 2.
103 milljónum.
Afskriftir námu 777 milljónum fjármunagjöld 393 milljónum og tekjuskattur 78 milljónum.
Ársreikningurinn var lagður fram til síðari umræðu á sveitarstjórnarfundi Húnaþings vestra á fimmtudaginn í síðustu viku og samþykktur.
Verkefnastjórn um óformlegar viðræður Húnaþings vestra og Dalabyggðar hefur lagt til við sveitarstjórnir sveitarfélaganna tveggja að gengið verði til formlegra viðræðna um sameiningu þeirra. Sveitarstjórnir Húnaþings vestra og Dalabyggðar samþykktu báðar í síðustu viku að hefja formlegar sameiningarviðræður. Málið verður þó afgreitt endanlega úr sveitarstjórnunum eftir tvær umræður en seinni umræða fer fram í júní.
Verkefnastjórn um óformlegar viðræður Húnaþings vestra og Dalabyggðar hefur lagt til við sveitarstjórnir sveitarfélaganna tveggja að gengið verði til formlegra viðræðna um sameiningu þeirra.
Sveitarstjórnir Húnaþings vestra og Dalabyggðar samþykktu báðar í síðustu viku að hefja formlegar sameiningarviðræður.
Málið verður þó afgreitt endanlega úr sveitarstjórnunum eftir tvær umræður en seinni umræða fer fram í júní.