Fyrir 20 árum voru Hollvinasamtök HSB stofnuð að frumkvæði Sigursteins Guðmundssonar héraðslæknis. Stofnfélagar voru sveitarfélög í sýslunni ásamt nokkrum öðrum félögum og einstaklingum. Grunnurinn að stofnun samtakanna var að standa vörð um Heilbrigðisstofnunina og framtíð hennar.
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps býður til kaffisamsætis í Húnaveri klukkan 15 á sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 24. apríl í tilefni af eitthundrað ára afmæli kórsins. Allir eru velkomnir.Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps var stofnaður árið 1925 af nokkrum gangnamönnum nótt eina við Ströngukvísl á Eyvindarstaðaheiði og hefur hann verið starfandi síðan þá.
Hljómsveitin Skandall fulltrúi MA sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2025 en keppnin fór fram síðastliðinn laugardag.
FoodSmart Nordic á Blönduósi fékk nýverið frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra viðurkenninguna Framúrskarandi verkefni 2024. Hún er veitt á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar fyrir verkefni sem nefnist Ný framleiðsluaðferð sæbjúgu: Losun þungmálma. „Verkefnið er til marks um nýsköpun og framtíðarsýn í meðferð sjávarafurða þar sem lögð er áhersla á sjálfbærni öryggi og fullnýtingu takmarkaðra auðlinda segir á vef SSNV.
FoodSmart Nordic á Blönduósi fékk nýverið frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra viðurkenninguna Framúrskarandi verkefni 2024.
Hún er veitt á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar fyrir verkefni sem nefnist Ný framleiðsluaðferð sæbjúgu: Losun þungmálma.
„Verkefnið er til marks um nýsköpun og framtíðarsýn í meðferð sjávarafurða þar sem lögð er áhersla á sjálfbærni öryggi og fullnýtingu takmarkaðra auðlinda segir á vef SSNV.
Aðalfundur Krabbameinsfélags A-Húnvetninga verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl kl. 17:30 í Húnabúð Blönduósi. Venjuleg aðalfundarstörf önnur mál og veitingar. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og nýir félagar velkomnir.
Það verður ýmislegt um að vera í Húnaþingi vestra um páskana. Á vef sveitarfélagsins hefur verið tekin saman viðburðaskrá um það sem verður í boði en tekið er fram að mögulega sé þar ekki allt sem boðið er upp á þannig að ábendingar eru vel þegnar. Í viðburðaskránni má t.d. sjá að á morgun verður nytjamarkaður á Hvammstanga og páskapartí á Sjávarborg. Föstudaginn langa verður passíusálmalestur og krossljósastund í Hvammstangakirkju og páskabingó kvenfélagsins Freyju fer fram í Víðihlíð.
Það verður ýmislegt um að vera í Húnaþingi vestra um páskana.
Á vef sveitarfélagsins hefur verið tekin saman viðburðaskrá um það sem verður í boði en tekið er fram að mögulega sé þar ekki allt sem boðið er upp á þannig að ábendingar eru vel þegnar.
Í viðburðaskránni má t.
d.
sjá að á morgun verður nytjamarkaður á Hvammstanga og páskapartí á Sjávarborg.
Föstudaginn langa verður passíusálmalestur og krossljósastund í Hvammstangakirkju og páskabingó kvenfélagsins Freyju fer fram í Víðihlíð.
Að líta ekki upp úr fræðunum eða ná að horfa nokkuð yfir sögusvið - nema hvorutveggja sé - megum við óðfúsir lesendur og grúskarar þakka sagnfræðingum og fræðimönnum á öllum öldum. Í hjarta Húnaþinga er dalurinn söguríki og grösugi Vatnsdalur og þar er aðalsvið nýrrar sögubókar um búskap áa en uppeldi og kosti nýrra kynslóða. Bókarhöfundurinn Eggert Ágúst Sverrisson er Reykvíkingur en segist ekki hafa verið gamall þegar hann fór að fara með föður sínum norður í Vatnsdal að hitta frændfólkið á æskuheimilinu Haukagili.
Að líta ekki upp úr fræðunum eða ná að horfa nokkuð yfir sögusvið - nema hvorutveggja sé - megum við óðfúsir lesendur og grúskarar þakka sagnfræðingum og fræðimönnum á öllum öldum.
Í hjarta Húnaþinga er dalurinn söguríki og grösugi Vatnsdalur og þar er aðalsvið nýrrar sögubókar um búskap áa en uppeldi og kosti nýrra kynslóða.
Bókarhöfundurinn Eggert Ágúst Sverrisson er Reykvíkingur en segist ekki hafa verið gamall þegar hann fór að fara með föður sínum norður í Vatnsdal að hitta frændfólkið á æskuheimilinu Haukagili.
Rúmlega helmingur þeirra 22 starfsmanna sem misstu vinnuna í hópuppsögn sláturhússins á Blönduósi hefur fengið aðra vinnu og ætlar að vera um kyrrt í Húnabyggð. Þetta kom fram í fréttum Ríkisútvarpsins í gær. Í fréttinni er rætt við Pétur Arason sveitarstjóra sem segir að það hafi gengið vonum framar að halda í fólkið áfram. Hann segir alla hafa lagst á eitt við að finna störf fyrir fólkið að nýju. Sveitarfélagið hafi þar haft milligöngu ásamt fyrirtækjunum á staðnum sem einnig lögðu sitt af mörkum.
Rúmlega helmingur þeirra 22 starfsmanna sem misstu vinnuna í hópuppsögn sláturhússins á Blönduósi hefur fengið aðra vinnu og ætlar að vera um kyrrt í Húnabyggð.
Þetta kom fram í fréttum Ríkisútvarpsins í gær.
Í fréttinni er rætt við Pétur Arason sveitarstjóra sem segir að það hafi gengið vonum framar að halda í fólkið áfram.
Hann segir alla hafa lagst á eitt við að finna störf fyrir fólkið að nýju.
Sveitarfélagið hafi þar haft milligöngu ásamt fyrirtækjunum á staðnum sem einnig lögðu sitt af mörkum.
Kormákur Hvöt lék lokaleik sinn í riðlakeppni Lengjubikarsins í Skessunni í Hafnarfirði í gær. Andstæðingurinn var Reynir Sandgerði og úr varð skemmtilegur og spennandi leikur sem endaði 3-2 fyrir Kormák Hvöt. Matheus Bettio Gotler skoraði fyrsta mark Kormáks Hvatar á 33. mínútu og Kristinn Bjarni Andrason tvöfaldaði forystuna á 60. mínútu. Abdelhadi Khalok El Bouzarrari gerði svo þriðja mark Kormáks Hvatar fimm mínútum síðar og staðan þá orðin 3-0.
Kormákur Hvöt lék lokaleik sinn í riðlakeppni Lengjubikarsins í Skessunni í Hafnarfirði í gær.
Andstæðingurinn var Reynir Sandgerði og úr varð skemmtilegur og spennandi leikur sem endaði 3-2 fyrir Kormák Hvöt.
Matheus Bettio Gotler skoraði fyrsta mark Kormáks Hvatar á 33.
mínútu og Kristinn Bjarni Andrason tvöfaldaði forystuna á 60.
mínútu.
Abdelhadi Khalok El Bouzarrari gerði svo þriðja mark Kormáks Hvatar fimm mínútum síðar og staðan þá orðin 3-0.
Vigfús Þorkelsson titlaður húsmaður á Skinnastöðum dó þar 16. júlí 1828 og var jarðaður 20. júlí á Hjaltabakka en ekki á Þingeyrum sem var sóknarkirkja Skinnastaðafólks. Hann „deyði úr yfirgangandi kvef- og landfarsýki. Hefur hér notið prestslegrar þjónustu og hefur óskað hér legstaðar færir séra Einar Guðbrandsson í prestsþjónustubók Hjaltabakka.
Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun vegna norðan hríðar á Norðurlandi vestra og gildir hún frá klukkan 18 í dag og fram yfir hádegi á morgun. Gert er ráð fyrir norðan 13-20 m/s vindi með snjókomu og skafrenningi einkum til fjalla. Búast á við lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám.
Fyrir 20 árum voru Hollvinasamtök HSB stofnuð að frumkvæði Sigursteins Guðmundssonar héraðslæknis. Stofnfélagar voru sveitarfélög í sýslunni ásamt nokkrum öðrum félögum og einstaklingum. Grunnurinn að stofnun samtakanna var að standa vörð um Heilbrigðisstofnunina og framtíð hennar.
Fyrir 20 árum voru Hollvinasamtök HSB stofnuð að frumkvæði Sigursteins Guðmundssonar héraðslæknis.
Stofnfélagar voru sveitarfélög í sýslunni ásamt nokkrum öðrum félögum og einstaklingum.
Grunnurinn að stofnun samtakanna var að standa vörð um Heilbrigðisstofnunina og framtíð hennar.
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps býður til kaffisamsætis í Húnaveri klukkan 15 á sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 24. apríl í tilefni af eitthundrað ára afmæli kórsins. Allir eru velkomnir.Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps var stofnaður árið 1925 af nokkrum gangnamönnum nótt eina við Ströngukvísl á Eyvindarstaðaheiði og hefur hann verið starfandi síðan þá.
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps býður til kaffisamsætis í Húnaveri klukkan 15 á sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 24.
apríl í tilefni af eitthundrað ára afmæli kórsins.
Allir eru velkomnir.
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps var stofnaður árið 1925 af nokkrum gangnamönnum nótt eina við Ströngukvísl á Eyvindarstaðaheiði og hefur hann verið starfandi síðan þá.
Hljómsveitin Skandall fulltrúi MA sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2025 en keppnin fór fram síðastliðinn laugardag.
Hljómsveitin Skandall fulltrúi MA sigraði Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2025 en keppnin fór fram síðastliðinn laugardag.
FoodSmart Nordic á Blönduósi fékk nýverið frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra viðurkenninguna Framúrskarandi verkefni 2024. Hún er veitt á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar fyrir verkefni sem nefnist Ný framleiðsluaðferð sæbjúgu: Losun þungmálma. „Verkefnið er til marks um nýsköpun og framtíðarsýn í meðferð sjávarafurða þar sem lögð er áhersla á sjálfbærni öryggi og fullnýtingu takmarkaðra auðlinda segir á vef SSNV.
FoodSmart Nordic á Blönduósi fékk nýverið frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra viðurkenninguna Framúrskarandi verkefni 2024.
Hún er veitt á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar fyrir verkefni sem nefnist Ný framleiðsluaðferð sæbjúgu: Losun þungmálma.
„Verkefnið er til marks um nýsköpun og framtíðarsýn í meðferð sjávarafurða þar sem lögð er áhersla á sjálfbærni öryggi og fullnýtingu takmarkaðra auðlinda segir á vef SSNV.
Aðalfundur Krabbameinsfélags A-Húnvetninga verður haldinn þriðjudaginn 29. apríl kl. 17:30 í Húnabúð Blönduósi. Venjuleg aðalfundarstörf önnur mál og veitingar. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og nýir félagar velkomnir.
Aðalfundur Krabbameinsfélags A-Húnvetninga verður haldinn þriðjudaginn 29.
apríl kl.
17:30 í Húnabúð Blönduósi.
Venjuleg aðalfundarstörf önnur mál og veitingar.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og nýir félagar velkomnir.
Það verður ýmislegt um að vera í Húnaþingi vestra um páskana. Á vef sveitarfélagsins hefur verið tekin saman viðburðaskrá um það sem verður í boði en tekið er fram að mögulega sé þar ekki allt sem boðið er upp á þannig að ábendingar eru vel þegnar. Í viðburðaskránni má t.d. sjá að á morgun verður nytjamarkaður á Hvammstanga og páskapartí á Sjávarborg. Föstudaginn langa verður passíusálmalestur og krossljósastund í Hvammstangakirkju og páskabingó kvenfélagsins Freyju fer fram í Víðihlíð.
Það verður ýmislegt um að vera í Húnaþingi vestra um páskana.
Á vef sveitarfélagsins hefur verið tekin saman viðburðaskrá um það sem verður í boði en tekið er fram að mögulega sé þar ekki allt sem boðið er upp á þannig að ábendingar eru vel þegnar.
Í viðburðaskránni má t.
d.
sjá að á morgun verður nytjamarkaður á Hvammstanga og páskapartí á Sjávarborg.
Föstudaginn langa verður passíusálmalestur og krossljósastund í Hvammstangakirkju og páskabingó kvenfélagsins Freyju fer fram í Víðihlíð.
Að líta ekki upp úr fræðunum eða ná að horfa nokkuð yfir sögusvið - nema hvorutveggja sé - megum við óðfúsir lesendur og grúskarar þakka sagnfræðingum og fræðimönnum á öllum öldum. Í hjarta Húnaþinga er dalurinn söguríki og grösugi Vatnsdalur og þar er aðalsvið nýrrar sögubókar um búskap áa en uppeldi og kosti nýrra kynslóða. Bókarhöfundurinn Eggert Ágúst Sverrisson er Reykvíkingur en segist ekki hafa verið gamall þegar hann fór að fara með föður sínum norður í Vatnsdal að hitta frændfólkið á æskuheimilinu Haukagili.
Að líta ekki upp úr fræðunum eða ná að horfa nokkuð yfir sögusvið - nema hvorutveggja sé - megum við óðfúsir lesendur og grúskarar þakka sagnfræðingum og fræðimönnum á öllum öldum.
Í hjarta Húnaþinga er dalurinn söguríki og grösugi Vatnsdalur og þar er aðalsvið nýrrar sögubókar um búskap áa en uppeldi og kosti nýrra kynslóða.
Bókarhöfundurinn Eggert Ágúst Sverrisson er Reykvíkingur en segist ekki hafa verið gamall þegar hann fór að fara með föður sínum norður í Vatnsdal að hitta frændfólkið á æskuheimilinu Haukagili.
Rúmlega helmingur þeirra 22 starfsmanna sem misstu vinnuna í hópuppsögn sláturhússins á Blönduósi hefur fengið aðra vinnu og ætlar að vera um kyrrt í Húnabyggð. Þetta kom fram í fréttum Ríkisútvarpsins í gær. Í fréttinni er rætt við Pétur Arason sveitarstjóra sem segir að það hafi gengið vonum framar að halda í fólkið áfram. Hann segir alla hafa lagst á eitt við að finna störf fyrir fólkið að nýju. Sveitarfélagið hafi þar haft milligöngu ásamt fyrirtækjunum á staðnum sem einnig lögðu sitt af mörkum.
Rúmlega helmingur þeirra 22 starfsmanna sem misstu vinnuna í hópuppsögn sláturhússins á Blönduósi hefur fengið aðra vinnu og ætlar að vera um kyrrt í Húnabyggð.
Þetta kom fram í fréttum Ríkisútvarpsins í gær.
Í fréttinni er rætt við Pétur Arason sveitarstjóra sem segir að það hafi gengið vonum framar að halda í fólkið áfram.
Hann segir alla hafa lagst á eitt við að finna störf fyrir fólkið að nýju.
Sveitarfélagið hafi þar haft milligöngu ásamt fyrirtækjunum á staðnum sem einnig lögðu sitt af mörkum.
Kormákur Hvöt lék lokaleik sinn í riðlakeppni Lengjubikarsins í Skessunni í Hafnarfirði í gær. Andstæðingurinn var Reynir Sandgerði og úr varð skemmtilegur og spennandi leikur sem endaði 3-2 fyrir Kormák Hvöt. Matheus Bettio Gotler skoraði fyrsta mark Kormáks Hvatar á 33. mínútu og Kristinn Bjarni Andrason tvöfaldaði forystuna á 60. mínútu. Abdelhadi Khalok El Bouzarrari gerði svo þriðja mark Kormáks Hvatar fimm mínútum síðar og staðan þá orðin 3-0.
Kormákur Hvöt lék lokaleik sinn í riðlakeppni Lengjubikarsins í Skessunni í Hafnarfirði í gær.
Andstæðingurinn var Reynir Sandgerði og úr varð skemmtilegur og spennandi leikur sem endaði 3-2 fyrir Kormák Hvöt.
Matheus Bettio Gotler skoraði fyrsta mark Kormáks Hvatar á 33.
mínútu og Kristinn Bjarni Andrason tvöfaldaði forystuna á 60.
mínútu.
Abdelhadi Khalok El Bouzarrari gerði svo þriðja mark Kormáks Hvatar fimm mínútum síðar og staðan þá orðin 3-0.
Vigfús Þorkelsson titlaður húsmaður á Skinnastöðum dó þar 16. júlí 1828 og var jarðaður 20. júlí á Hjaltabakka en ekki á Þingeyrum sem var sóknarkirkja Skinnastaðafólks. Hann „deyði úr yfirgangandi kvef- og landfarsýki. Hefur hér notið prestslegrar þjónustu og hefur óskað hér legstaðar færir séra Einar Guðbrandsson í prestsþjónustubók Hjaltabakka.
Vigfús Þorkelsson titlaður húsmaður á Skinnastöðum dó þar 16.
júlí 1828 og var jarðaður 20.
júlí á Hjaltabakka en ekki á Þingeyrum sem var sóknarkirkja Skinnastaðafólks.
Hann „deyði úr yfirgangandi kvef- og landfarsýki.
Hefur hér notið prestslegrar þjónustu og hefur óskað hér legstaðar færir séra Einar Guðbrandsson í prestsþjónustubók Hjaltabakka.
Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun vegna norðan hríðar á Norðurlandi vestra og gildir hún frá klukkan 18 í dag og fram yfir hádegi á morgun. Gert er ráð fyrir norðan 13-20 m/s vindi með snjókomu og skafrenningi einkum til fjalla. Búast á við lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám.
Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun vegna norðan hríðar á Norðurlandi vestra og gildir hún frá klukkan 18 í dag og fram yfir hádegi á morgun.
Gert er ráð fyrir norðan 13-20 m/s vindi með snjókomu og skafrenningi einkum til fjalla.
Búast á við lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum.
Fólki er bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám.