Southampton náði í óvænt stig gegn West Ham United í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þar með hefur Southampton jafnað stigafjölda Derby County frá tímabilinu 2007/08 en það tímabilið fékk Derby lægsta stigafjölda í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.
Fram er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fram á heimavelli sínum í Úlfarsárdal. Þá er Þór Akureyri komið áfram eftir sigur á ÍR í alvöru Lengjudeildarslag.
Grannliðin Njarðvík og Keflavík eigast við í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Fyrsti leikur liðanna fer fram í IceMar-höllinni í Njarðvík í dag.
Haukar lögðu ÍBV í Vestmannaeyjum og eru því komnar í undanúrslit Olís-deildar kvenna í handbolta. ÍR og Selfoss þurfa oddaleik til að útkljá hvort liðið mætir Val í undanúrslitum.
Fjöldi leikja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna fór fram í dag. HK vann Aftureldingu í Lengjudeildarslag og þá skoraði KR sex mörk í Laugardalnum.
Margumræddir landsleikir Íslands við Ísrael í umspili um sæti á HM voru þeir síðustu sem Steinunn Björnsdóttir lék fyrir Íslands hönd. Hún skilur sátt við og ætlar þá að hætta handboltaiðkun alfarið í vor.
Ævintýri norska fótboltaliðsins Bodö/Glimt virðist engan enda ætla að taka og næst á dagskrá er einvígi við Tottenham. Það var þó mikið áfall fyrir leikmenn liðsins að uppgötva í beinni útsendingu að þeir hefðu misskilið reglur UEFA um gul spjöld og leikbönn.
Aston Villa lét vonbrigði vikunnar gegn París Saint-Germain ekki á sig fá og rúllaði yfir Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Villa Park 4-1 og baráttan um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð galopin.
Sigurður Breki Kárason sem varð á dögunum yngsti leikmaður til að byrja leik í sögu efstu deildar karla í fótbolta á dögunum skoraði eitt marka KR sem flaug áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Alexander Rafn Pálmason yngsti leikmaður í sögu efstu deildar karla í fótbolta hér á landi gerði sér lítið fyrir og skoraði tvennu í sama leik. Valsmenn komust einnig áfram með sigri gegn Grindavík.
Tveir handteknir vegna líkamsárásar
Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“
Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim
Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja
Southampton náði í óvænt stig gegn West Ham United í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þar með hefur Southampton jafnað stigafjölda Derby County frá tímabilinu 2007/08 en það tímabilið fékk Derby lægsta stigafjölda í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.
Southampton náði í óvænt stig gegn West Ham United í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu.
Þar með hefur Southampton jafnað stigafjölda Derby County frá tímabilinu 2007/08 en það tímabilið fékk Derby lægsta stigafjölda í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.
Fram er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fram á heimavelli sínum í Úlfarsárdal. Þá er Þór Akureyri komið áfram eftir sigur á ÍR í alvöru Lengjudeildarslag.
Fram er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Fram á heimavelli sínum í Úlfarsárdal.
Þá er Þór Akureyri komið áfram eftir sigur á ÍR í alvöru Lengjudeildarslag.
Grannliðin Njarðvík og Keflavík eigast við í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta. Fyrsti leikur liðanna fer fram í IceMar-höllinni í Njarðvík í dag.
Grannliðin Njarðvík og Keflavík eigast við í undanúrslitum Bónus deildar kvenna í körfubolta.
Fyrsti leikur liðanna fer fram í IceMar-höllinni í Njarðvík í dag.
Haukar lögðu ÍBV í Vestmannaeyjum og eru því komnar í undanúrslit Olís-deildar kvenna í handbolta. ÍR og Selfoss þurfa oddaleik til að útkljá hvort liðið mætir Val í undanúrslitum.
Haukar lögðu ÍBV í Vestmannaeyjum og eru því komnar í undanúrslit Olís-deildar kvenna í handbolta.
ÍR og Selfoss þurfa oddaleik til að útkljá hvort liðið mætir Val í undanúrslitum.
Fjöldi leikja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna fór fram í dag. HK vann Aftureldingu í Lengjudeildarslag og þá skoraði KR sex mörk í Laugardalnum.
Fjöldi leikja í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna fór fram í dag.
HK vann Aftureldingu í Lengjudeildarslag og þá skoraði KR sex mörk í Laugardalnum.
Margumræddir landsleikir Íslands við Ísrael í umspili um sæti á HM voru þeir síðustu sem Steinunn Björnsdóttir lék fyrir Íslands hönd. Hún skilur sátt við og ætlar þá að hætta handboltaiðkun alfarið í vor.
Margumræddir landsleikir Íslands við Ísrael í umspili um sæti á HM voru þeir síðustu sem Steinunn Björnsdóttir lék fyrir Íslands hönd.
Hún skilur sátt við og ætlar þá að hætta handboltaiðkun alfarið í vor.
Ævintýri norska fótboltaliðsins Bodö/Glimt virðist engan enda ætla að taka og næst á dagskrá er einvígi við Tottenham. Það var þó mikið áfall fyrir leikmenn liðsins að uppgötva í beinni útsendingu að þeir hefðu misskilið reglur UEFA um gul spjöld og leikbönn.
Ævintýri norska fótboltaliðsins Bodö/Glimt virðist engan enda ætla að taka og næst á dagskrá er einvígi við Tottenham.
Það var þó mikið áfall fyrir leikmenn liðsins að uppgötva í beinni útsendingu að þeir hefðu misskilið reglur UEFA um gul spjöld og leikbönn.
Aston Villa lét vonbrigði vikunnar gegn París Saint-Germain ekki á sig fá og rúllaði yfir Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Villa Park 4-1 og baráttan um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð galopin.
Aston Villa lét vonbrigði vikunnar gegn París Saint-Germain ekki á sig fá og rúllaði yfir Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu.
Lokatölur á Villa Park 4-1 og baráttan um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð galopin.
Sigurður Breki Kárason sem varð á dögunum yngsti leikmaður til að byrja leik í sögu efstu deildar karla í fótbolta á dögunum skoraði eitt marka KR sem flaug áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins. Alexander Rafn Pálmason yngsti leikmaður í sögu efstu deildar karla í fótbolta hér á landi gerði sér lítið fyrir og skoraði tvennu í sama leik. Valsmenn komust einnig áfram með sigri gegn Grindavík.
Sigurður Breki Kárason sem varð á dögunum yngsti leikmaður til að byrja leik í sögu efstu deildar karla í fótbolta á dögunum skoraði eitt marka KR sem flaug áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins.
Alexander Rafn Pálmason yngsti leikmaður í sögu efstu deildar karla í fótbolta hér á landi gerði sér lítið fyrir og skoraði tvennu í sama leik.
Valsmenn komust einnig áfram með sigri gegn Grindavík.
Tveir handteknir vegna líkamsárásar
Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“
Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim
Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja