32-liða úrslit Mjólkurbikars karla og 1. umferð kvenna var leikinn í dag. Keflavík komst áfram karlamegin en Grindavík og Njarðvík töpuðu. Kvennamegin vann sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur á Akranesi og verður sannkallaður Suðurnesjaslagur í næstu umferð Keflavík - Grindavík/Njarðvík. ...
Rúnar Ingi Erlingsson var mættur á ritaraborðið í fyrsta leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Bónusdeild kvenna en gat fyrst rætt málin við blaðamann Víkurfrétta þar sem hann spáði í rimmu Reykjanesbæjarliðanna og eins fór hann yfir tímabilið hjá karlaliði Njarðvíkur spáði í hvaða lið mætist í úrslit...
Grindavík og Haukar mættust í hreinum úrslitaleik í kvöld um hvort liðið kæmist áfram í undanúrslit Bónusdeildar kvenna en eftir sigra Grindavíkur í fyrstu tveimur leikjunum komu Haukakonur til baka og jöfnuðu seríuna. Það munaði miklu fyrir Grindavík í leik fjögur að Ísabella Ósk Sigurðardóttir...
Kírópraktorstofa Íslands er að hefja starfsemi í Sporthúsinu á Ásbrú en hún hefur verið starfrækt síðan 2010 í Sporthúsinu í Kópavogi. Helga Björg Þórólfsdóttir einn eigenda stofunnar segir það ánægjulegt að fá aðstöðu í Reykjanesbæ en margir Suðurnesjamenn hafa sótt þjónustuna til þeirra í Kópa...
8-liða úrslitum Bónusdeildar karla lauk í gær og hafa Njarðvíkingar lokið leik. Þeir töpuðu fyrir Álftanesi 104-89 og rimmunni þar með 3-1. 8-liða úrslitum kvenna lýkur í kvöld en þá mætir Grindavík deildarmeisturum Hauka á útivelli í hreinum úrslitaleik um að komast í undanúrslit. Álftnesingar ...
Bæjarráð Suðurnesjabæjar fagnar tengingu leiðar 89 við atvinnusvæðið við flugstöð en hvetur Vegagerðina til að endurskoða 27% fækkun á ferðum sem gert er ráð fyrir í nýju leiðakerfi. Þetta kemur fram í afglreiðslu bæjarráðs Suðurnesjabæjar á endurskoðun leiðakerfis landsbyggðarvagna Strætó. Mál...
Landris í Svartsengi heldu áfram en dregið hefur úr hraðanum m.v. í síðustu viku. Hraðinn nú er um tvöfalt meiri en hann var rétt fyrir síðasta gos eða svipaður hraðanum sem var í upphafi þessarar goshrinu sem hófst 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu Veðurstofu Íslands sem kynnir til leiks nýtt...
Heildarlestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar verður í Hvalsneskirkju á föstudaginn langa kl. 12-17. Lesari: Halldór Hauksson Passíusálmarnir eru höfuðverk séra Hallgríms Péturssonar (1614–1674) og meðal merkustu bókmenntaverka Íslendinga. Í ár verða sálmarnir fluttir í heild í Hvalsneskirkju. ...
Grindvíkingar eru kátir í dag daginn eftir að farseðillinn í undanúrslit Bónusdeildar karla var tryggður eftir sigur á Íslandsmeisturum Vals. Vörn Grindvíkinga var frábær í seinni hálfleik Valsmenn skoruðu einungis 27 stig! Það má segja að ákveðin grýla hafi verið kveðin í kútinn en Grindavík h...
Nýtt fyrirkomulag stuðningsaðgerða ríkisins fyrir atvinnulíf í Grindavík hefur verið kynnt og nú stendur yfir vinna við frágang og útfærslu þeirra. Sjá hér. Grindavíkurnefnd í samstarfi við atvinnuteymi Grindavíkur vill nú í apríl efna til funda með einstökum fyrirtækjum til að ræða stuðningsaðge...
Grindvíkingar eru komnir í undanúrslit Bónusdeildar karla eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Vals í Smáranum í kvöld 82-74. Valsmenn voru tíu stigum yfir í hálfleik 37-47 en skoruðu ekki nema 27 stig í seinni hálfleik! Valsmenn byrjuðu betur leiddu með ellefu stigum eftir fyrsta fjórðung...
Guðný Birna oddviti Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ var kjörin ritari Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins um síðustu helgi. Guðný Birna er leiðtogi flokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar og forseti bæjarstjórnar. „Ótrúlega þakklát og hrærð að vera kjörin i flokkstjórn Samfylkingarinnar næs...
Lögreglan á Suðurnesjum vill vekja athygli almennings á að til staðar eru aðstæður sem kalla á sérstaka varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi. „Vegna nýrra sprungna í Valahnúk við Reykjanestá hefur verið ákveðið að vara við ferðum þangað þar til málið hefur verið metið af sérfræð...
32-liða úrslit Mjólkurbikars karla og 1. umferð kvenna var leikinn í dag. Keflavík komst áfram karlamegin en Grindavík og Njarðvík töpuðu. Kvennamegin vann sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur á Akranesi og verður sannkallaður Suðurnesjaslagur í næstu umferð Keflavík - Grindavík/Njarðvík. ...
32-liða úrslit Mjólkurbikars karla og 1.
umferð kvenna var leikinn í dag.
Keflavík komst áfram karlamegin en Grindavík og Njarðvík töpuðu.
Kvennamegin vann sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur á Akranesi og verður sannkallaður Suðurnesjaslagur í næstu umferð Keflavík - Grindavík/Njarðvík.
Rúnar Ingi Erlingsson var mættur á ritaraborðið í fyrsta leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Bónusdeild kvenna en gat fyrst rætt málin við blaðamann Víkurfrétta þar sem hann spáði í rimmu Reykjanesbæjarliðanna og eins fór hann yfir tímabilið hjá karlaliði Njarðvíkur spáði í hvaða lið mætist í úrslit...
Rúnar Ingi Erlingsson var mættur á ritaraborðið í fyrsta leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Bónusdeild kvenna en gat fyrst rætt málin við blaðamann Víkurfrétta þar sem hann spáði í rimmu Reykjanesbæjarliðanna og eins fór hann yfir tímabilið hjá karlaliði Njarðvíkur spáði í hvaða lið mætist í úrslit.
Grindavík og Haukar mættust í hreinum úrslitaleik í kvöld um hvort liðið kæmist áfram í undanúrslit Bónusdeildar kvenna en eftir sigra Grindavíkur í fyrstu tveimur leikjunum komu Haukakonur til baka og jöfnuðu seríuna. Það munaði miklu fyrir Grindavík í leik fjögur að Ísabella Ósk Sigurðardóttir...
Grindavík og Haukar mættust í hreinum úrslitaleik í kvöld um hvort liðið kæmist áfram í undanúrslit Bónusdeildar kvenna en eftir sigra Grindavíkur í fyrstu tveimur leikjunum komu Haukakonur til baka og jöfnuðu seríuna.
Það munaði miklu fyrir Grindavík í leik fjögur að Ísabella Ósk Sigurðardóttir.
Kírópraktorstofa Íslands er að hefja starfsemi í Sporthúsinu á Ásbrú en hún hefur verið starfrækt síðan 2010 í Sporthúsinu í Kópavogi. Helga Björg Þórólfsdóttir einn eigenda stofunnar segir það ánægjulegt að fá aðstöðu í Reykjanesbæ en margir Suðurnesjamenn hafa sótt þjónustuna til þeirra í Kópa...
Kírópraktorstofa Íslands er að hefja starfsemi í Sporthúsinu á Ásbrú en hún hefur verið starfrækt síðan 2010 í Sporthúsinu í Kópavogi.
Helga Björg Þórólfsdóttir einn eigenda stofunnar segir það ánægjulegt að fá aðstöðu í Reykjanesbæ en margir Suðurnesjamenn hafa sótt þjónustuna til þeirra í Kópa.
8-liða úrslitum Bónusdeildar karla lauk í gær og hafa Njarðvíkingar lokið leik. Þeir töpuðu fyrir Álftanesi 104-89 og rimmunni þar með 3-1. 8-liða úrslitum kvenna lýkur í kvöld en þá mætir Grindavík deildarmeisturum Hauka á útivelli í hreinum úrslitaleik um að komast í undanúrslit. Álftnesingar ...
8-liða úrslitum Bónusdeildar karla lauk í gær og hafa Njarðvíkingar lokið leik.
Þeir töpuðu fyrir Álftanesi 104-89 og rimmunni þar með 3-1.
8-liða úrslitum kvenna lýkur í kvöld en þá mætir Grindavík deildarmeisturum Hauka á útivelli í hreinum úrslitaleik um að komast í undanúrslit.
Álftnesingar.
Bæjarráð Suðurnesjabæjar fagnar tengingu leiðar 89 við atvinnusvæðið við flugstöð en hvetur Vegagerðina til að endurskoða 27% fækkun á ferðum sem gert er ráð fyrir í nýju leiðakerfi. Þetta kemur fram í afglreiðslu bæjarráðs Suðurnesjabæjar á endurskoðun leiðakerfis landsbyggðarvagna Strætó. Mál...
Bæjarráð Suðurnesjabæjar fagnar tengingu leiðar 89 við atvinnusvæðið við flugstöð en hvetur Vegagerðina til að endurskoða 27% fækkun á ferðum sem gert er ráð fyrir í nýju leiðakerfi.
Þetta kemur fram í afglreiðslu bæjarráðs Suðurnesjabæjar á endurskoðun leiðakerfis landsbyggðarvagna Strætó.
Mál.
Landris í Svartsengi heldu áfram en dregið hefur úr hraðanum m.v. í síðustu viku. Hraðinn nú er um tvöfalt meiri en hann var rétt fyrir síðasta gos eða svipaður hraðanum sem var í upphafi þessarar goshrinu sem hófst 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu Veðurstofu Íslands sem kynnir til leiks nýtt...
Landris í Svartsengi heldu áfram en dregið hefur úr hraðanum m.
v.
í síðustu viku.
Hraðinn nú er um tvöfalt meiri en hann var rétt fyrir síðasta gos eða svipaður hraðanum sem var í upphafi þessarar goshrinu sem hófst 2024.
Þetta kemur fram í tilkynningu Veðurstofu Íslands sem kynnir til leiks nýtt.
Heildarlestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar verður í Hvalsneskirkju á föstudaginn langa kl. 12-17. Lesari: Halldór Hauksson Passíusálmarnir eru höfuðverk séra Hallgríms Péturssonar (1614–1674) og meðal merkustu bókmenntaverka Íslendinga. Í ár verða sálmarnir fluttir í heild í Hvalsneskirkju. ...
Heildarlestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar verður í Hvalsneskirkju á föstudaginn langa kl.
12-17.
Lesari: Halldór Hauksson Passíusálmarnir eru höfuðverk séra Hallgríms Péturssonar (1614–1674) og meðal merkustu bókmenntaverka Íslendinga.
Í ár verða sálmarnir fluttir í heild í Hvalsneskirkju.
Grindvíkingar eru kátir í dag daginn eftir að farseðillinn í undanúrslit Bónusdeildar karla var tryggður eftir sigur á Íslandsmeisturum Vals. Vörn Grindvíkinga var frábær í seinni hálfleik Valsmenn skoruðu einungis 27 stig! Það má segja að ákveðin grýla hafi verið kveðin í kútinn en Grindavík h...
Grindvíkingar eru kátir í dag daginn eftir að farseðillinn í undanúrslit Bónusdeildar karla var tryggður eftir sigur á Íslandsmeisturum Vals.
Vörn Grindvíkinga var frábær í seinni hálfleik Valsmenn skoruðu einungis 27 stig! Það má segja að ákveðin grýla hafi verið kveðin í kútinn en Grindavík h.
Nýtt fyrirkomulag stuðningsaðgerða ríkisins fyrir atvinnulíf í Grindavík hefur verið kynnt og nú stendur yfir vinna við frágang og útfærslu þeirra. Sjá hér. Grindavíkurnefnd í samstarfi við atvinnuteymi Grindavíkur vill nú í apríl efna til funda með einstökum fyrirtækjum til að ræða stuðningsaðge...
Nýtt fyrirkomulag stuðningsaðgerða ríkisins fyrir atvinnulíf í Grindavík hefur verið kynnt og nú stendur yfir vinna við frágang og útfærslu þeirra.
Sjá hér.
Grindavíkurnefnd í samstarfi við atvinnuteymi Grindavíkur vill nú í apríl efna til funda með einstökum fyrirtækjum til að ræða stuðningsaðge.
Grindvíkingar eru komnir í undanúrslit Bónusdeildar karla eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Vals í Smáranum í kvöld 82-74. Valsmenn voru tíu stigum yfir í hálfleik 37-47 en skoruðu ekki nema 27 stig í seinni hálfleik! Valsmenn byrjuðu betur leiddu með ellefu stigum eftir fyrsta fjórðung...
Grindvíkingar eru komnir í undanúrslit Bónusdeildar karla eftir frábæran sigur á Íslandsmeisturum Vals í Smáranum í kvöld 82-74.
Valsmenn voru tíu stigum yfir í hálfleik 37-47 en skoruðu ekki nema 27 stig í seinni hálfleik! Valsmenn byrjuðu betur leiddu með ellefu stigum eftir fyrsta fjórðung.
Guðný Birna oddviti Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ var kjörin ritari Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins um síðustu helgi. Guðný Birna er leiðtogi flokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar og forseti bæjarstjórnar. „Ótrúlega þakklát og hrærð að vera kjörin i flokkstjórn Samfylkingarinnar næs...
Guðný Birna oddviti Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ var kjörin ritari Samfylkingarinnar á landsfundi flokksins um síðustu helgi.
Guðný Birna er leiðtogi flokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar og forseti bæjarstjórnar.
„Ótrúlega þakklát og hrærð að vera kjörin i flokkstjórn Samfylkingarinnar næs.
Lögreglan á Suðurnesjum vill vekja athygli almennings á að til staðar eru aðstæður sem kalla á sérstaka varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi. „Vegna nýrra sprungna í Valahnúk við Reykjanestá hefur verið ákveðið að vara við ferðum þangað þar til málið hefur verið metið af sérfræð...
Lögreglan á Suðurnesjum vill vekja athygli almennings á að til staðar eru aðstæður sem kalla á sérstaka varkárni á tveimur vinsælum áfangastöðum á Reykjanesi.
„Vegna nýrra sprungna í Valahnúk við Reykjanestá hefur verið ákveðið að vara við ferðum þangað þar til málið hefur verið metið af sérfræð.